Slide Miðsker Bændagistin í fallegri náttúru í nálægð
við Höfn og Hornafjarðarflugvöll
Gistiheimili Hafðu samband
og bókaðu gistingu
+354 867 9634
Gisting1

Uppábúin svefnherbergi

Tvö svefnherbergi. Svefnpláss fyrir 4 fullorðna
Gisting3

Þæginleg aðstaða til eldunar

Gott eldhús með ískáp
Gisting2

Grill aðstaða og verönd

Gasgrill fylgir húsnæðinu og góð verönd með frábæru útsýni
bad

Baðherbergi

Baðherbergi með sturtu eða baðkari.

Hver erum við ?

Miðsker er sveitabær 12 km metra fyrir utan Höfn frá vestri.

Á Miðskeri er tvíbýlt, þar búum við annarsvegar Einar Árni og Anna Sigurbjörg ásamt Ísari Karli  og síðan Sævar Kristinn og Bjarney Pálina. Við höfum  búið hér frá því 2014 og  erum alltaf að móta okkar búrekstur með hverju árinu. Ásamt því að vera með gistingu er á Miðskersbúinu  kindur, hestar, kálfar, hænur, hundar og kettir og  einnig kartöflurækt. Við erum áhugafólk um að vinna úr okkur eigin afurðum og erum með heimavinnslu. Við höfum sjálf alla tíð haft áhuga á að kaupa okkur vörur frá bónda s.s milliliðalaust.

Einar Árni og Anna Sigurbjörg

Lífið á bænum

Hafðu samband / sendu okkur fyrirspurn

Sendu okkur fyrirspurn varðandi dagsetnigar eða sérþarfir. Við svörum eins fljót og hægt er.

Við höfum mikla ánægju af þvi að taka á móti fólki og gerum okkar besta til að gera okkar gestum til hæfis.

Senda

Bókaðu núna á www.booking.com

Afþreying

hoffell

Hoffell

Heitir pottar og gönguferðir

Hoffell býður upp á heita potta ásamt því að hafa fjölda af frábærum gönguleiðum. Hægt er að ganga upp að Hoffells jökli og njóta stórbrotinar nátturu sem svæðið hefur upp á að bjóða
Sjá nánar
glacierJourney

Glacier Journey

Jöklaferðir

Glacier Journey bjóða upp á snjósleða- og jeppaferðir upp á jökul. Einnig er í boði skíða- og snjóbrettanámskeið.
Sjá nánar
hestaferð

Hestaleiga Árnanes

Hestaferðir

Hægt er að fara í hestaferðir með hestaleigu Árnanes. Langar og stuttar ferðir eru í boði, frábær afþreying fyrir fjölskyldur. Reynslumiklir leiðsögumenn og allur útbúnaður fylgir
Sjá nánar

Hafðu samband

Við hlökkum til að heyra frá þér og veita þér fyrsta flokks þjónustu.

Heimilisfang

Miðsker 1
781 Höfn
Ísland

Sími

+354 321 4321
+354 123 1234

Tölvupóstur

midsker@midsker.is